Sumar

Halló Kalli Bimbó
Ætla að prufa að blogga vita hvort ég sé búin að gleima því.
Við erum að fara í ferðalag á morgun sigla Gjota Kanal eins og það heitir hér.
Höfum verið mikið á Sólvöllum laga lóðina og mála húsið  og Guðjón hefur alltaf nó að gera ég vildi að ég væri smiður eða betri í höndunum svo ég geti hjálpað meira til, kallin er haltur og stirður en það stoppar hann ekki við drauma verkið sitt Sólvelli.
En þetta kemur með kalda vatninu og þrautseigu ekkert liggur á við erum bara 66 ára eða Guðjón ég ekki fyrr en í haust.
Nú ætla ég að leggja mig fer á fætur kl 6 í fyrramálið
Góða nótt og hafi

10 Apríl 2008

Góða kvöldið gott  fólk.
Nú sestég hér og reini að blogga ég er kanski búinn að gleima hvernig á að gera en það kemur í ljós.
Eg sjattaði við Rósu Jónasar í gær og hún beið eftir að fæða barn, og ég sagði að það yrði strákur en það passaði ekki hún fæddi stúlku í gærkveldi það var gaman því sagði við hana að fara nú að koma sér upp á spítala. Svo fékk ég SMS í gærkveldi að komin væri stúlka vona ég að öllum líði vel.
Guðjón er hættur á Frammstegið en birjaður aftur á Vornes en bara tímabundið þeir eru tveir sem skipta  með sér einni stöðu , veit ekki hvað leingi.
Við fórum í morgun að sækja tré sem heitir beiki og ætlum að gróðursetja það hjá Sólvöllum.
Jæja læt þetta duga núna skrifa kanski aft

159985-46

159985-46

159985-45

159985-45

159985-44

159985-44

Nýtt ár

Góðan daginn gott fólk, nú er komið nytt ár, og ég hef ekki skrifað neitt á þessu ári.
Eg hef verið ansi mikil drusla bara lasinn og löt ekki nent neinu, vona að ég fari að hressast.
Guðjón er alltaf einn á Sólvöllum ég hef ekki treist mér að vera þar vegna kulda, þó það sé nú ekki mykill vetur hérna 3 st hiti núna fyrir 11 árum var frost hérna í Örebro um 20 gráður svo það er svolítill munur.
Eg ætla á Sólvelli á morgun sjá hvað hefur skeð síðan ég var þar síðast.
En ég er fegin að veðrið sé ekki eins vont hérna eins og það er hjá dóttur minni í vestmanneyjum alltaf rok, en alltaf næstum logn hér.
Jæja nú ætla ég að leggja mig og slappa af og verða frísk og kát.
Hafið það gott Stort Kram

Valdís er lifandi

Góðan daginn gott fólk, ég hef ekki bloggað í svo lángan tíma að ´rg rt næstum búinn að gleima því.
Eg Valdís er orðin ellilyeirisþegi að sænskum sið. Og á afmælinu bauð Guðjón okkur í Jólaborð sem ég hef alldrei farið á fyrr.
En þetta var svo flott, Rósa og Pétur komu frá Stodkholmi og voru með gömlu hjónunum, það var gaman.
En ég er nú hálf slöpp asmin er að stríða mér læknirinn seigir að ég sé með vatn í lungunum ég fékk pissutöflur og á að fara í arbets ekg á spítalan einhverntíman.
Við erum á fara til Stockholms á morgun R og P gáfu mér miða á THE Sound of music og ég elska þann saungleik búin að horfa á spóluna sem ég á mörgum sinnum, en ég gaf Guðdísi og Erlu diskinn þegar þær voru hjá mér í sumar , þær höfðu svo gaman að hlusta hljóta að vera músikelskare eins og amman,'Eg sé fram á góða helgi hjá krökkunum mínum.
Eg er birjuð að tína framm jólasveinana mín og ýbúðin smá saman tekur á sig jólasvip, maður verður að gera svolítið þótt fólkið mitt sé svo lángt í burtu.
Við í kórnum eigum að hafa 2 tónleika 15 des og 3 17 fyrir börnin í skólunum hér í kríng.
Jæja ég verð að halda áfram að þrífa heirumst seinna hafið góða helgi allir sem  lesa þettal

159985-43

159985-43

159985-42

159985-42

159985-41

159985-41

159985-39

159985-39

159985-38

159985-38

159985-37

159985-37

Eins og í gamladaga

Góðan daginn eg er ekki dauð, bara eingin tími í blogg.Er á Sólvöllum næstum altaf og eingin tölva þar, svo er ég hér heima til að þvo og laga mat til að fara með þángað.
En í dag er Guðjón að vinna og það er þriðjudagur svo nú ver'ð ég heima meira í þessari viku, það er gott þá get ég þrifið og baka svolítið.
Það er svo margt sem verður að gerast á Sólvöllum og ég með hálfgert samvixubit að geta ekki meira en ég er víst ekki smiður, get handlángað svolítið, í gær var ég að plokka niður einángrun sem átti að fara út við veggin á Svefnherberginu , og þá hló eg og sagði við Guðjón þetta er næstum eins og þegar ég var að hjálpa pabba að reita fugla. Eg ætla að senda myndir af fuglaplokkinu með þessu bloggi.
Eg sendi báðum systrum mínum Foppa skó og Binna fékk sína næstum strax en Arný hefur ekki feingið sína enn , og ég fer að vera þreitt á póstinum þetta geingur svo seinnt á að taka 3 daga og maður borgar morðfjár fyrir póstin hér í Sverige maður verður þreittur á þessu, því öll mín fjölskylda er ekki í sverige jæja hætti að þrasa um pakkan vona bara að hann komi framm einhvertíman.
Jæja nu hætti ég þessu rugli og held áfram að þrífa og laga svolítið

159985-36

159985-36