Þriðjudagur 17 apríl

Góðan daginn allir.
Nú er helgin búin og afmæli Guðjóns, og dæturnar farnar heim til sín.
Helgin var góð út að borða á föstudaginn, og á laugardaginn var plantað Kirsuberja trjám og eplatrjám sem stelpurnar gáfu pabba.
Eva og fjölskylda og Brynja og fjölskilda gáfu honum kirsuberjatré sem þegar var í blóma það kemur í ljós hvort koma ber á það í ár.
Við GB förum til Olands á mánudag og þá ætla ég að horfa á öldurnar þær eru svo fallegar og eingar eru hér  í Örebro sem er mitt inn í landi.
Jæja ´tla ekki að skrifa meira núna er hálf þreitt eftir nuddið í dag.
Hafi'

Kommentarer
Postat av: Auja

Hæ hæ Valdís mín.
Vá hvað þetta kitlar mann, vorstemning og sumarið alveg að koma.Gaman að fylgjast með ykkur á síðunni. Kíki alltaf reglulega. Við verðum komin til Örebro áður en langt um líður(síðustu vikuna í júlí)Nú er förinni heitið til Kolombiu 27.apríl í 3 vikur.
Mikil tilhlökkun
Knús og kossar til ykkar Guðjóns.
Auja

2007-04-18 @ 10:33:28

Kommentera inlägget här:

Namn:
Kom ihåg mig?

E-postadress:

URL:

Kommentar:

Trackback