159985-8

159985-8

28 febräuar

Góðan daginn gott fólk.
Nú sest ég niður og skrifa nokkur orð.
Búin í þvottahúsinu búin að srauja og gánga frá öllum þvottinum, og hryggurinn búin, fór til sjúkraþjálfa í gær og hann sagði að ég hefði nó af bólguhnútum það mykið að ég gæti deilt með mér.
Fer aftur á morgun, vona að hann geti hjálpa' mér að lostna mið verkina þó sé ekki nema í stuttan tíma.
nú á Guðjón ekki eftir nema 20 daga eftir að vinna þá er hann elli smellur. Þá verður hann á Sólvöllum allar stundir sem hann er vakandi. Jæja það datt úr mér allt sem ég ætlaði að skrifa ,fer að syngja á eftir kl 7 það er mitt meðal að syngja allir verkir hverfa en koma aftur þegar ég kem heim en það er svo gaman að vera með í kórnum.
'Arný systir var skorin upp á mánudag og Binna systir hríngdi áðan og sagði að allt gángi vel og hún komi heim um helgina.
Jæja best að hita fiskin upp handa GB og tína svo til nóturnar fyrir kórinn
 Hafið það gott og Brynja hvenar eigum við að hittast þú ég og Eva.
Hafið gott kvöld
 Salka Valka

Laugadagur

Halló allir
Nú erum við búin að fara til Ali BAba og kaupa lambakjöt, það er svo gott orðin .þreitt á grísnum.
Svo keirði Guðjón afram til Sólvalla að smíða, og ég er búin að baka hjónabandssælu og stiekja soðibrauð, það var orðið svo tómt í reystinum, GB finst svo gott að fá eitthvað sætt með kaffinu.
'Uti er snjór og um frostmark, bið bara eftir að vorið komi æeg elskar ekki snjó fékk nó í Hrísey, stundum þurfti maður að næstum skríða heim úr vinnuni.
'A morgun á ég að syngja við messu með kórnum og bæði á sænsku og ensku og ekki sýst á Svahili frá Tansanyu.
Það er kona með okkur í kórnum sem hefur unni'ð þar í 6 ár sem tannlæknir og þegar hún kom til baka búsetti hún sig hér í Örebro,og ermeð okkur í kórnum.
Jæja best að hætta núna og laga svolítið til .
Vona að allir hafi góða helgi og farið vel með ykkur

Föstudagur 23 febrúar

Halló Halló
Nú sit ég hér og ætla að prufa að skrifa.
Eva vinkona kom í morgun og sótti mig og við fórum á búðarráp, ég keypti skóhillu sem ég ætlaði að kaupa fyrir 3 árum en aldrei hefur verið farið til IKEA fyrr en í dag.
Og ég keypti líka  smíðavesti sem Guðjón á að fá í afmælisgjöf.
Og svo var keypt í matinn, og svo fórum við á Maxi og fengum okkur að borða smávegis.
Það er hálf kalt úti þótt ég sé 'ilendingur finst mér kalt.
Og í kvöld er Så ska det låta,og Lasse Berghagen er með og Rósa dóttir mín má ekki missa af því ha ha .
Jæja nú er Guðjón að koma úr vinnuni og best að taka til matinn.
Hafið góða helgi  allir sem þetta lesa.

19febrúar

Góðan daginn
Rósa og Pétur takk fyrir helgina,það var gaman og hláturinn var læknandi og ekki gleima pabba og koddanum ha ah .
Eg skrifaði helling í gærkveldi og það tíndist allt og þá nenti ég ekki að skrifa aftur.
Hvert haldið þið að ví séum að fara já við erum að fara til Sólvalla að smíða og smíða búin að smirja nesti.
Var myndin ekki fín Rósa ha ha .
Jæja nú erum við að leggja af stað
Hafið góðan dag allir sem þetta lesa

159985-4

159985-4

159985-4

159985-4

Kall að smíða

Test
Haddna er kall að smíða.

Sólvellir í október 2006

Sólvellir í október 2006

13febrúar

Halló allir
Eg er svo glöð Valgerður dóttir mín hafði samband í gær, hún fer á ráðstefnu til Finnlands í apríl og ætlar að koma til okkar í 2 eða 3 daga og Rósa ætlar að koma líka það verður svo gaman, það er nú dálítið lángt síðan fjölskyldan hefur verið saman.
Rósa J farðu vel með þig afhverju ekki að láta lýta á fótin en þú hefur nú lækni í húsinu og hann ætti nú að vita hvað þetta er.
jæja nú er að reina að gera eitthvað hérna heima ekkert hángs eða hvað.
Eða kanski bara að leggja mig smá stund.
Ekkert meira í dag hafið það gott allir sem ég þekki
Stort Kram

12 febrúar

Halló allir góðir
Eg Valdís sit hér og veit ekki hvað ég á að skrifa,takk Rósa J fyrir þin orð til mín það er alltaf gott að fá svona ekki syst fyrir konu sem hefur ekki mykla sjálf syn.
Eg var heima um helgina var að hjálpa til i Kirkjunni, Guðjón var líka að mála panel og málnnigar lykt er ekki góð fyrir mig eða lúngun mín.
'eg fór í bæinn áðan að kaupa nokkra ramma er að endurnya rammana þeir voru svo ljótir það er ekki alltaf best að kaupa .það ódyrasta.
Nú er ég búinn að setja nyju rammana upp og er ánægð með það.
Við ætlum til Stockholms um næstu helgi ef allt verður í lagi, ég ætlaði í janúar en ekkert varð af því.
Það verður gaman að hitta Rósu og Pétur hef ekki séð þau síðan í 'agúst á síðasta ári. enda er ég ekki svo dugleg að ferðast.
Þorrablótið var í Hrísey um helgina en ég hef ekki frétt neitt af því Dísa var veik og fór ekki .
Jæja ætli sé ekki best að vita hvað finst í frystinum í kvöldmat.
Hafið það gott og farið vel með ykkur

9 febrúar

Góðan daginn gott fólk
Jæja nú er hún Valdís búin að skúra allt húsið og skipta á rúmminu, það hef e´g ekki getað gert leingi alltaf svo þreitt, en nú hlít ég  að verða frysk.
Stóra dóttir mín átti 44 ára afmæli í gær, Ætli ég sé að verða gömul ekki finst mér það bara stundum.
En þær eru duglegar dætur mínar annað en ég.
Besti vinur Guðjóns var bráðkvadur í fyrradag og konan hans hríngdi um kvöldið og Guðjón var sofnaður og ég vakti hann held að hann hafi ekki sofið mikið þá nótt, en svona er lífið gleimdi að seyja hvað hann hét Þorsteinn Marelson rithöfundur.
Eg hef verið að taka til í skápunum og henda gömlu drasli sem maður sánkar að sér og notar svo alldrei, og núna eru vídeospólur að verða úreltar er að hugsa um að henda þeim en þær eru svo margar er búin að taka upp svo mykið, en svo horfir maður ekki svo mykið á þær.
Jæja nú ætti eldhúsgólfið að verða orðið þurt get þá sett motturnar á.
Hafið góða helgi.
PS Brynja ég þakka mykið fyrir kvöldið hjá þér
Sort Kram Valdís

7febrúar

Góðan daginn.
'eg Valdís fórí búðina að versla, og ég hélt að andlitið á mér mundi frjósa í hel, en það var bara 10 stiga frost en kanski er það lömunin sem gerir þá að mér er svona kalt á höfðinu, svo það er best að vera inni og taka til í skápunum sem ég er birjuð á.
Eg fór í nudd í gær sem ég fékk í jólagjöf og það var bæði gott og vont margir aumir blettir á herðunum og bakinu ætla að reina að fara seinna aftur.
Nú ætla ég að fara á fyrstu sungævinguna í kvöld eftir lúnabólguna vona að það gángi vel, það er svo gaman að syngja.
Eg hringdi í systur mína í gærkveldi það er alltaf svo gaman að heira í henni hún er svo jákvæð og peppar mig upp þó hún sé nú ekkert betri í kroppnum en ég.
Jæja það er heimsmeistaramót í sjónvarpinu á skíðum ætla að horfa á svíana vinna ha ha .veit ekki hvort íslendingarner séu með athuga það.
ok hafið það  gott allir saman kveðja Salka Valka

6 febrúar

Góðan daginn
Eg Valdis sit hér og skrifar,dóttir min Rósa vill fá uppdatering.
Það var gaman í gær fyrst Sólvellir og nú eru næstum allir veggir komnir búið að klæða flesta og .á verður hægt að fara frá þessu og ekki hætta að neitt skemmist.
A' sunnudagin var 5 ára afmæli hjá Elín og þar voru 3 íslenskar fjölskyldur, en 2 sænskir menn.
Þær stúlkurnar vildu fara að þæfa lopa eða ull og í gærkveldi sótti Eva mig og við fórum til Brynju og pabbi  sagði að þær væru góðar að hafa mig með sem er svo myklu eldri en þær, og það var gaman að sjá þær þæfa, ég var ekki með að þæfa hendurnar eru ekki nógu góðar í það en gama var að hitta þær.
Rósa er birjuð á flakkinu nún í Sviss svo fer Valgerður að birja á Danmerku flakkinu.
En hún Valdís er ekkert að flakka.
Núna er ég að fara í nudd í 75 mínútur sem ég fékk í jólagjöf frá Rósu og Pétri og sé fram á að verða betri í bakinu og herðunum.
Jæja best að fara að undirbúa sig það er snjókoma ver að finna einhverja skó að fara í hef ekki farið í kuldaskó í mörg ár.
Hafið það gott allir sem lesa þetta.