30 jan

Halló ættingar og vinir.
Nú fékk ég bréf frá lækninum í morgun, og lúngun eru hrein einginn krabbi eða eitthvað rusl.
Eg varð voða feiginn að heira þetta, og fór til Naprapat sem hnikkti mig og nuddaði sagði að allir vöðvar væru bólgnir sagði mér að taka niður BH og reina að nudda sjálf sem ég ætla að gera svo fer ég í nudd þann 6 febrúar fégg jólagjöf rfá Rósu og Pétri.
'eg fór til Sóplvalla í gær og það var ágætt en hálf kalt á fótunum, hlakk mykið til að þar komi almennilegt klósett, til að manni verði ekki kalt á afturendanum ha ha .
Jæja nú ætla ég að leggja mig og slappa af eftir nuddið. Hafið góðan dag
Glaðari Valdís

Sunnudagur

Jæja Rósa dóttir mín nú er ég hér,og ætla að skrifa nokkur orð.
Búinn að baka soðibrauð og fékk skammir frá dóttir minni að ég ætti að hvíla mig, ég egt hvílt mig þegar ég er dauð.
Það var gaman í gær fyrst fór ég með Brynju í Bra og begagnað dót sem fólk gefur til Rauðakrossins.
Eg keypti nú ekki mikið einn skó og platta á veggin sem stóð á Närke sem er kommunan sem við búum í.
Svo komu þau Brynja og Valur og krakkarnir hingað og amma gamla lagaði kakó og semmlur og smá vínabrauð og allir voru svángir eftir útiveru.
En svo fórum við í bæinn að skoða Hinersmessuna en þá var verið að loka kl að verða 4. En það var svo kalt að ég var feginn að koma heim aftur, en þau voru svo sæt að hafa mig með, Guðjón var á Sólvöllum og hann hefur ekki mikið gaman að fara svona svo þá verð ég svo glöð þegar einhver bíður mér með.
Eg ætla til Sólvalla á morgun Guðjón ætlar að hafa hita svo mér verði ekki kalt, ég hef ekki komið þánngað í 3 vikur allt of lángt.
Eg hefði átt að vera í Stockholmi í gær að syngja gospel en það varð ekki af þí vegna lasleika og ég hugsaði til eirra andra sem fóru það hlítur að hafa verið gaman spir þær á miðvikudag.
Jæja nú hætti ég og horfi á skauta
Bæ í bili

23 jan

Halló allir
eg Valdís er sest við tölvuna og reini að skrifa eitthvað.
Fór í myndatökuna í gær og þþað gekk vel fæ svar eftir nokkradaga.
Nú hef ég verið inni í rúma viku og það er farið að taka á taugarnar, en maður finnur sér alltaf nokkuð að gera í gær tók ég nærfataskúffu og sokkaskúffu Guðjóns sorteraði og henti sendi nokkræa brækur til vornes handa þeim sem eingar eiga.
I dag fór ég í mínar skúffur sorteraði brækur BH og sokka henti helling sem aldrei verður farið í og sokkar með götum sem eg nenni ekki að gera við.
En þá var krafturinn búinn og verkurinn undir herðablöðunum komin svo núna ætla ég að leggja mig bráðum þegar e´g er búinn með eingifer teið sem stendur hérna við hliðina á mér.
Eg er boðin í mat á morgun til konu frá Finnlandi og lángar mykið til að komast til hennar en það er svo mikið frost að ég veit ekki hvort lúngum mín þols þsð en við sjásum til.
Þessi Finnska kona er ein af 5konum sem vorum saman á námskeiði um konur í verden 3 Finnskar 1 sænsk og 1 frá 'islandi við httumst 1 sinni í mánuði .ær komu til mín í novber, og það var gaman að hitta þær.
Guðjón hefur verið 1 á Sólvöllum undanfarið vegn aumingaskap í mér en allt geingur vel hjá honum, stundum finst mér hann vera of nákvæmur en það hefur hann alltaf verið var bara búin að gleima þega verið var að byggja Sólvallagötuna.
Jæja veit ekki hvað ég á að bulla meira.
Hafið það gott allir sem ég þekki
Kram VSK

Laugardagur 20 jan

Jæja þá sest ég niður og skrifa nokkur orð
Allt sem mér finst gaman er tekið frá mér, ég var búin að sjá fram á 2 flugur í einu höggi, fara til Rósu og syngja Gospel í Bervarhallen, en lúnabólgan gefur sig ekki og ég hef ekki kraft til að gera þetta en það er sárt.
Eg ætlaði líka að syngja um jólin hérna heima fara í alla garðana var þá veik ætli það hafi ekki verið birjunun á þessu rugli.
En núna et ég kortison eins og mat og myndataka á mánudag þá ætti að sjást hver skrattin þetta er.
En syngja í Stockholm fæ ég ekki þennan gángin og það er leiðinlegt.
En gömul sjómansdóttir gefst ekki upp, bara kempa áfram og verða frísk og kát, og geta þá notið að vera á Sólvöllum sem ég egt ekki núna vegna kulda og snjókomu. En kallin minn er þar og hamast við að smíða.
Jæja best að halda áfram við eingifer teið
 Hafið það gott elskurnar mínar

Föstudagur

Jæja þá er lunabólgu skírsla.
hringdi í lækninn í morgun er ekki sátt við að vera ekki betri, vont að anda og tekur í herðablöðin.
'eg fékk kortison töflur sem á að takast næstu 5 daga og myndataka á mánudag niður á USÖ.
Eg sagðist vilja komast til Stockholms um næstu helgi til að syngja, maður verður að sja´til hvernig það geingur.
Guðjón er farin til Sólvalla og ég áfram heima treisti mér ekki það er svo kalt þar.
Þ'a er að leggja sig að kröfu Rósu dóttur minnar .
Mamma eru búin að leggja þig og hvíla þetta er kveðjurnar sem ég fæ núna ha ha ha
Jæja vona að allir sem þetta lesa hafi góða helgi
Stort Kram

Laugardagur

Góða kvöldið,ekki komst ég til Sólvalla í dag er verri af pestinni en í gar ,hef gert eitthvað sem ég hefði ekki átt að gera eins og taka niður jólaskrautið,og Rósa dóttir mín skammaði mig og ég skreið þá inn í rúm og er búin að lesa heila bók.
Pabbo var að hjápa Truggva Þór að flitja og fór svo til Sólvalla að redda einhverju það spáir roki.
Jæja nú er bráðum komin sjónvarpstími horfi ekki fyrr en eftir 6. Skrítin kona þessi Valdísen vonast til að hún dugi eins og hún er.
Var að laga kvöldmat pasta og kjötfarssósu er ég að verða Sænsk ha
'i kvöld er þáttur sem heitir på spårit  og finstur gaman að filgjast með og vita hvert lestin fer landafræði gott
Fyrir 2 vikum var farið til 'islands og það var spennandi en þeir sem keptu vissu nú ekki mykið.
Jæja vonast eftir að kalli fari að koma heim hálf leiðinlegt að vera svona alltaf ein
Hafið góðan sunnudag

FFöstudagur

Halló allir
'Eg Valdís er ekki dugleg að skrifa núna er með lúngabólgu,og er hálf slöpp.
en ekki að gefast upp nei nei .
Guðjón er á Sólvöllum og er að bjarga Húsinu frá rokinu sem á að koma í nótt,svo er hann að klæða vesturhliðina, bráðum verur þetta orðið svo flott.
Rósa dóttir okkar og Pétur hennar hafa hjálpað okkur eins og þau geta Hann kennir við Háskólan í Uppsölum og hún doktorerar við KTH Tekniska Hauskólan. Og ætlar að verða doktor áður en hún verður 40 ára.
Eg vonast til að komast til Stockholms þann 27 janúar og syngja Gospel það er svo gaman.
Okkur í kórnum er boðið í fest þann 17 janúar í súpu og brauð og sópranin sér um skemtiatriðin, vonast til að verða orðin frískari.
jæja nú er það kvöldmatur saltfiskur og kartöflur namm namm

miðvikudagur

Elskurnar mínar
Nú sest ég niður og skrifa nokkur orð.
Bíð eftir að fara til læknis, hef verið ansi slæm í lungunum síðan fyrir jól, og að koast til læknis hér er að fara á fætur kl 7 ámorgnana og hríngja og hríngja og vonast til að komast að, og það gekk í morgun á að koma 13,15. 'Eg hef verið að sjatta við eldri dóttir mína hún var kosin firitæki ársins í Vestmannayjum, hún er sér um fullorðsfræðslu og það heitir Viska
Jæja þá hætti ég núna

sólvalla skógur

Halló allir góðir grannar og börn, er þetta ekki findið.
'Eg Valdís fór til naprapat í dag og hann snéri upp á höfuðið þánað til að brakaði í og eins gerði hann með rifbeinin og sagði svo jæja nú ætti að verða betra að anda.
eg kláraði svo að þvo og var þá orðin svo þreitt að ég skreið upp í rúmm og hef verið þar í 2 tíma og er allt önnur núna,vona að verða betri núna.
'a morgun er það sólvellir og Mikki kemur á laugardag á þá verður að vera til mikill matur og ég ætla að útbúa það í firramálið.
Jæja ég er að sjóða grjónagraut hann má ekki brenna við, heirumst seinna paldismín