12 febrúar

Halló allir góðir
Eg Valdís sit hér og veit ekki hvað ég á að skrifa,takk Rósa J fyrir þin orð til mín það er alltaf gott að fá svona ekki syst fyrir konu sem hefur ekki mykla sjálf syn.
Eg var heima um helgina var að hjálpa til i Kirkjunni, Guðjón var líka að mála panel og málnnigar lykt er ekki góð fyrir mig eða lúngun mín.
'eg fór í bæinn áðan að kaupa nokkra ramma er að endurnya rammana þeir voru svo ljótir það er ekki alltaf best að kaupa .það ódyrasta.
Nú er ég búinn að setja nyju rammana upp og er ánægð með það.
Við ætlum til Stockholms um næstu helgi ef allt verður í lagi, ég ætlaði í janúar en ekkert varð af því.
Það verður gaman að hitta Rósu og Pétur hef ekki séð þau síðan í 'agúst á síðasta ári. enda er ég ekki svo dugleg að ferðast.
Þorrablótið var í Hrísey um helgina en ég hef ekki frétt neitt af því Dísa var veik og fór ekki .
Jæja ætli sé ekki best að vita hvað finst í frystinum í kvöldmat.
Hafið það gott og farið vel með ykkur

Kommentarer
Postat av: Rosa

ho ho ho, var að bókfæra og gera skattaskýrslu. alltaf jafn leiðinlegt. hvað langar ykkur að gera í stokkhólmi um næstu helgi? kveðja, r

2007-02-12 @ 22:26:50
Postat av: Rósa J

Það var ekkert að þakka.
Ég sit hér í sófanum og vinn. Þegar ég fór að sofa í gærkvöldi var mér hálfillt í öðrum ökklanum, var enn verri í morgun og svo alveg að drepast þegar ég var búin að fara með Daða á leikskólann og versla á leiðinni heim. Ég er alveg viss um það að ég meiddi mig ekkert í gær svo ég skil ekki alveg hvað þetta getur verið.

Það eina sem Andra datt í hug var þvagsýrugigt sem er víst líka kölluð heldrimannagigt því maður getur fengið hana ef maður borðar mikið kjöt og drekkur rauðvín. Ég borðaði aðallega kjúklingakjöt um helgina og verð víst að viðurkenna það að rauðvínið fékk víst að fljóta niður líka, enda matarboð og gaman. Svo nú sit ég og þamba vatn og bryð töflur. Þetta lagast vonandi fljótlega svo ég geti fengið mér meira rauðvín með stelpunum í Köben um helgina :-)

kv. Rósa.

2007-02-13 @ 13:17:48
Postat av: Rósa J

Læknisráðið hans Andra virðist vera að virka. Allavega get ég nú stigið í löppina og hreyft tærnar.

2007-02-13 @ 14:22:55
Postat av: Brynja

Hafðu það nú gott í Stokkhólmi ég bið kærlega heilsa kóngi og frú. Við erum að fara til Lundar þannig að margir verða á faraldsfæti greinilega um helgina.
knús í krús

2007-02-14 @ 16:24:27

Kommentera inlägget här:

Namn:
Kom ihåg mig?

E-postadress:

URL:

Kommentar:

Trackback