6 febrúar

Góðan daginn
Eg Valdis sit hér og skrifar,dóttir min Rósa vill fá uppdatering.
Það var gaman í gær fyrst Sólvellir og nú eru næstum allir veggir komnir búið að klæða flesta og .á verður hægt að fara frá þessu og ekki hætta að neitt skemmist.
A' sunnudagin var 5 ára afmæli hjá Elín og þar voru 3 íslenskar fjölskyldur, en 2 sænskir menn.
Þær stúlkurnar vildu fara að þæfa lopa eða ull og í gærkveldi sótti Eva mig og við fórum til Brynju og pabbi  sagði að þær væru góðar að hafa mig með sem er svo myklu eldri en þær, og það var gaman að sjá þær þæfa, ég var ekki með að þæfa hendurnar eru ekki nógu góðar í það en gama var að hitta þær.
Rósa er birjuð á flakkinu nún í Sviss svo fer Valgerður að birja á Danmerku flakkinu.
En hún Valdís er ekkert að flakka.
Núna er ég að fara í nudd í 75 mínútur sem ég fékk í jólagjöf frá Rósu og Pétri og sé fram á að verða betri í bakinu og herðunum.
Jæja best að fara að undirbúa sig það er snjókoma ver að finna einhverja skó að fara í hef ekki farið í kuldaskó í mörg ár.
Hafið það gott allir sem lesa þetta.

Kommentarer
Postat av: Rosa

Láttu nú nudda þig almennilega! Kveðja frá Lugano, R

2007-02-06 @ 13:41:47
Postat av: Brynja

Takk fyrir gærkveldið Valdís, alveg magnað

Postat av: Rósa J

Það er enginn snjór hjá okkur en ótrúlega kalt miðað við að hitinn er bara rétt undir frostmarki.
Við Daði sitjum heima og bíðum eftir að hann losni við þessar fáu kommur sem koma í veg fyrir að hann fái að fara í leikskólann. Hann er með hósta og hor en er svo rosalega hress að ég á bágt með að kyngja því að maður teljist veikur með nokkrar kommur. Svo hress er hann að hann heimtaði að fara í hjóltúr niður að sjó áðan, sem hann og fékk. Fríska loftið gerir honum örugglega ekkert nema gott, kannski það kæli hann bara niður svo kommurnar fari. Hafðu það sem best, Valdís mín.

kveðja, Rósa og Daði.

2007-02-07 @ 14:15:06

Kommentera inlägget här:

Namn:
Kom ihåg mig?

E-postadress:

URL:

Kommentar:

Trackback