7febrúar

Góðan daginn.
'eg Valdís fórí búðina að versla, og ég hélt að andlitið á mér mundi frjósa í hel, en það var bara 10 stiga frost en kanski er það lömunin sem gerir þá að mér er svona kalt á höfðinu, svo það er best að vera inni og taka til í skápunum sem ég er birjuð á.
Eg fór í nudd í gær sem ég fékk í jólagjöf og það var bæði gott og vont margir aumir blettir á herðunum og bakinu ætla að reina að fara seinna aftur.
Nú ætla ég að fara á fyrstu sungævinguna í kvöld eftir lúnabólguna vona að það gángi vel, það er svo gaman að syngja.
Eg hringdi í systur mína í gærkveldi það er alltaf svo gaman að heira í henni hún er svo jákvæð og peppar mig upp þó hún sé nú ekkert betri í kroppnum en ég.
Jæja það er heimsmeistaramót í sjónvarpinu á skíðum ætla að horfa á svíana vinna ha ha .veit ekki hvort íslendingarner séu með athuga það.
ok hafið það  gott allir saman kveðja Salka Valka

Kommentarer
Postat av: Brynja

Vona að það hafi gegnið vel á æfingunni í kvöld, gott að þú ert aftur komin í gang...Salka Valka, svo fallegt nafn.

2007-02-08 @ 07:45:27
Postat av: Rósa J

Það er bara rokna gangur í blogginu hjá minni!

Er enn heima vegna veikinda barna. Eva kom heim úr skólanum í dag með ægilegan höfuðverk og ég held að Daði greyið sé að fá eyrnabólgu. Ég vona þó að þetta taki stuttan tíma því Eva er að fara til Íslands á morgun því það er sportlov í næstu viku og ég verð að fara með krakkana til Köben á morgun til að senda hana.

kv. Rósa.

2007-02-08 @ 12:59:37

Kommentera inlägget här:

Namn:
Kom ihåg mig?

E-postadress:

URL:

Kommentar:

Trackback