9 febrúar

Góðan daginn gott fólk
Jæja nú er hún Valdís búin að skúra allt húsið og skipta á rúmminu, það hef e´g ekki getað gert leingi alltaf svo þreitt, en nú hlít ég  að verða frysk.
Stóra dóttir mín átti 44 ára afmæli í gær, Ætli ég sé að verða gömul ekki finst mér það bara stundum.
En þær eru duglegar dætur mínar annað en ég.
Besti vinur Guðjóns var bráðkvadur í fyrradag og konan hans hríngdi um kvöldið og Guðjón var sofnaður og ég vakti hann held að hann hafi ekki sofið mikið þá nótt, en svona er lífið gleimdi að seyja hvað hann hét Þorsteinn Marelson rithöfundur.
Eg hef verið að taka til í skápunum og henda gömlu drasli sem maður sánkar að sér og notar svo alldrei, og núna eru vídeospólur að verða úreltar er að hugsa um að henda þeim en þær eru svo margar er búin að taka upp svo mykið, en svo horfir maður ekki svo mykið á þær.
Jæja nú ætti eldhúsgólfið að verða orðið þurt get þá sett motturnar á.
Hafið góða helgi.
PS Brynja ég þakka mykið fyrir kvöldið hjá þér
Sort Kram Valdís

Kommentarer
Postat av: Rosa

Flott að þú ert að verða frísk. Ég held að ég sé að fá einhverja pest...

2007-02-09 @ 13:07:49
Postat av: Brynja

En gott að heyra að þú ert að verða frísk, ljóst að skin og skúrir skiptast á og við samhryggumst ykkur vegna vinar ykkar. Vonandi nýtur þú helgarinnar

2007-02-10 @ 16:01:22
Postat av: Rósa J

Gott að þú ert að verða hress. En hvaða bull er þetta að þú sért ekki jafndugleg og dætur þínar. Ég hlusta bara ekki á svona vitleysu. Heldurðu að málið sé ekki frekar að þær hafi lært af þér? Alltaf sama seiglan þótt skrokkurinn mótmæli.

2007-02-12 @ 13:39:42

Kommentera inlägget här:

Namn:
Kom ihåg mig?

E-postadress:

URL:

Kommentar:

Trackback