Laugadagur

Halló allir
Nú erum við búin að fara til Ali BAba og kaupa lambakjöt, það er svo gott orðin .þreitt á grísnum.
Svo keirði Guðjón afram til Sólvalla að smíða, og ég er búin að baka hjónabandssælu og stiekja soðibrauð, það var orðið svo tómt í reystinum, GB finst svo gott að fá eitthvað sætt með kaffinu.
'Uti er snjór og um frostmark, bið bara eftir að vorið komi æeg elskar ekki snjó fékk nó í Hrísey, stundum þurfti maður að næstum skríða heim úr vinnuni.
'A morgun á ég að syngja við messu með kórnum og bæði á sænsku og ensku og ekki sýst á Svahili frá Tansanyu.
Það er kona með okkur í kórnum sem hefur unni'ð þar í 6 ár sem tannlæknir og þegar hún kom til baka búsetti hún sig hér í Örebro,og ermeð okkur í kórnum.
Jæja best að hætta núna og laga svolítið til .
Vona að allir hafi góða helgi og farið vel með ykkur

Kommentarer
Postat av: Valgerður

Ali Baba og lambakjöt er eitthvað sem mér sem Íslendingi dettur ekki í hug í sama orðinu en skemmtilegt samt. Við elduðum einmitt lambakjöt sem Sigurlaug gaf okkur í nesti heim um síðustu helgi. Hryggjabitar af fullorðnu, rosalega gott á grillið. Egill kom og borðaði með okkur af því hann er einn heima kallinn. Erla spilaði með lúðrasveitinni á tónleikum í gær og undirrituð söng á öðrum tónleikum seinna: Það var dagur tónlistarskólans í gær. Guðdís var í Reykjavík að keppa í handbolta.
Kveðja úr smúluninni.
Valgerður

2007-02-25 @ 13:30:24
Postat av: Rósa J

Jæja, ég er þá komin aftur heim eftir Íslandsdvölina síðustu daga. Daði varð veikur kvöldið sem ég fór svo Andri komst ekki í vinnuna þessa daga sem ég var á Íslandi. Hann skrapp reyndar aðeins og hafði Daða með, það var indælis sjúkraliði sem sá um drenginn á meðan pabbi vann.

Þessi óvænta dvöl Andra heimavið var þó ekki algjörlega til einskis því nú er búið að laga til alla pappíra sem lágu hér og þar í skápum og hillum, hengja upp hillur í þvottahúsið og svo máluðum við hjónin einn vegg í svefnherberginu okkar í dag. Það er gott að ljúka helginni svona nema hvað að Daði varð aftur veikur á laugardag, einmitt þegar við héldum að hann væri orðinn frískur, og Eva er líka orðin veik.

2007-02-25 @ 21:42:41
Postat av: Rosa

Salta og pipra lambið. Borða svo. Kveðja frá París, R

2007-02-27 @ 10:30:08
Postat av: Rosa

Salta og pipra lambið. Borða svo. Kveðja frá París, R

2007-02-27 @ 10:41:20
Postat av: BRYNJA

Eg verd nu bara ad fara ad gefa thessu lambakjöti sens, spurning ad kaupa páskalambid i alibaba, vona ad thu hafir thad gott valdis min, vid erum loksins komin fra lundi en urdum vedurteppt vegna snjóstorms.

2007-02-27 @ 12:44:23

Kommentera inlägget här:

Namn:
Kom ihåg mig?

E-postadress:

URL:

Kommentar:

Trackback