Laugardagur 20 jan

Jæja þá sest ég niður og skrifa nokkur orð
Allt sem mér finst gaman er tekið frá mér, ég var búin að sjá fram á 2 flugur í einu höggi, fara til Rósu og syngja Gospel í Bervarhallen, en lúnabólgan gefur sig ekki og ég hef ekki kraft til að gera þetta en það er sárt.
Eg ætlaði líka að syngja um jólin hérna heima fara í alla garðana var þá veik ætli það hafi ekki verið birjunun á þessu rugli.
En núna et ég kortison eins og mat og myndataka á mánudag þá ætti að sjást hver skrattin þetta er.
En syngja í Stockholm fæ ég ekki þennan gángin og það er leiðinlegt.
En gömul sjómansdóttir gefst ekki upp, bara kempa áfram og verða frísk og kát, og geta þá notið að vera á Sólvöllum sem ég egt ekki núna vegna kulda og snjókomu. En kallin minn er þar og hamast við að smíða.
Jæja best að halda áfram við eingifer teið
 Hafið það gott elskurnar mínar

Kommentarer
Postat av: Guðrún Rósa

láttu þer batna elsku frænka


Kommentera inlägget här:

Namn:
Kom ihåg mig?

E-postadress:

URL:

Kommentar:

Trackback