Sunnudagur

Jæja Rósa dóttir mín nú er ég hér,og ætla að skrifa nokkur orð.
Búinn að baka soðibrauð og fékk skammir frá dóttir minni að ég ætti að hvíla mig, ég egt hvílt mig þegar ég er dauð.
Það var gaman í gær fyrst fór ég með Brynju í Bra og begagnað dót sem fólk gefur til Rauðakrossins.
Eg keypti nú ekki mikið einn skó og platta á veggin sem stóð á Närke sem er kommunan sem við búum í.
Svo komu þau Brynja og Valur og krakkarnir hingað og amma gamla lagaði kakó og semmlur og smá vínabrauð og allir voru svángir eftir útiveru.
En svo fórum við í bæinn að skoða Hinersmessuna en þá var verið að loka kl að verða 4. En það var svo kalt að ég var feginn að koma heim aftur, en þau voru svo sæt að hafa mig með, Guðjón var á Sólvöllum og hann hefur ekki mikið gaman að fara svona svo þá verð ég svo glöð þegar einhver bíður mér með.
Eg ætla til Sólvalla á morgun Guðjón ætlar að hafa hita svo mér verði ekki kalt, ég hef ekki komið þánngað í 3 vikur allt of lángt.
Eg hefði átt að vera í Stockholmi í gær að syngja gospel en það varð ekki af þí vegna lasleika og ég hugsaði til eirra andra sem fóru það hlítur að hafa verið gaman spir þær á miðvikudag.
Jæja nú hætti ég og horfi á skauta
Bæ í bili

Kommentarer
Postat av: Rosa

Dugleg þú að uppdatera blogginn þinn! Líst vel á að þú farir í heitan bústaðinn á morgun. Verst að þið getið ekki tekið myndir. Ég fór í gönguferð hér á Kungsholmen áðan. Það voru ég og hundaeigendurnir sem vorum úti. Voff, voff.

2007-01-28 @ 19:04:42
Postat av: Áslaug

Sæl Valdís mín
Fann linkinn þinn hjá Brynju okkar en mikið er gaman að sjá þig hér á blogginu.
Mig langar til að byrja á því að þakka þér kærlega fyrir síðast, yndislega ferð í sumarbústaðinn ykkar og hlýjar móttökur og samveru.
Svo vil ég senda þér síðbúnar óskir um gleðlegt nýtt ár.
Vona Valdís mín að þér fari nú að batna lungnabólgan svo þú getir farið að njóta lífsins meira og notið þess að vera í sumarbústaðnum.
Kær kveðja
Áslaug Brynjusystir og Hölla og Stínudóttir.

Postat av: Valgerður

Dugleg að skreppa í bæinn. Ég var í náttbuxunum allan gærdaginn við þvott og tiltekt. Er heima með Erlu lasna í dag, kvef og hálbólga. Annars bara hlýindi og rigning.

Kv
Valgerður

2007-01-29 @ 09:21:41
Postat av: Rosa J

Hæ.

En gaman að heyra að það hefur verið stuð hjá ykkur Brynju. Sé ykkur alveg fyrir mér í Bra och begagnat.

kveðja, Rósa.

2007-01-29 @ 10:28:55

Kommentera inlägget här:

Namn:
Kom ihåg mig?

E-postadress:

URL:

Kommentar:

Trackback