5mars

Góðan daginn gott fólk.
'Eg sit hér og veit ekki hvað ég á að skrifa ,jú GB er að prufa nyjan bíl að gamnisínu, seyjist ekki ætla að kaupa neinn bíl núna þetta er tojóta með bæði bensín og rafmagn miljubíll eins og hann vill fá.
Nú er komið svo lángt á Sólvöllum að birja að innrétta,og það verður gaman.
Við ætlum í Mai að fara með rútu til Stockholms og fara í bátferð um skerjagarðin heilan dag og næsta dag að keira um borgina með fararstjæora, við fórum  niður á Skán í fyrra.
Rósa ætti nú að vera komin heim frá Fraklandsferðinni hún fór að skoða Normandy þar sem stríðið var ,um það leitið að ég fæddist já þetta er satt fædd á miðju stríðinu 1942 ha ha .
Nú sé fram á að ég verði betri í kroppnum birjuð hjá sjúkraþjálfa sem ætlar að hjálpa mér, eftir fyrstu 2 tímana finst mér að þetta verði gott en hvað lángan tíma það tekur veit ég ekki allt kemur í ljós.
jæja best að fara að laga til ruslið eftir mig.
Hafið góðan dag allir sem þetta lesa

Kommentarer
Postat av: Rosa

japp, ég er komin til baka frá frakklandi, kom heim í gærkveldi. normandí var mjög fallegt og gaman að koma á strendurnar þar. flott að þú ert farin að fara til sjúkraþjálfa, leyfðu þessu að taka svolítin tíma. kveðja, r

2007-03-05 @ 10:23:34
Postat av: Brynja

Takk og sömuleidis, eigum vid svo ekki af fara ad finna tíma til ad hittast, margt framundan hjá mer í ferdalögum en mig langar voda mikid til ad fara ad sja ykkur.

2007-03-05 @ 12:17:00
Postat av: Valgerður

Júhú hér er komin sól og einstaklega flott veður. Batni þér sem best mamma mín.
VG

2007-03-06 @ 18:43:11
Postat av: Auður Dúa

Blessuð Valdís mín.Gaman að fylgjast með ykkur
Guðjóni blogga svona. Við hlökkum mikið til að koma í júlí. Erum búin að fá íbúðina aftur sem við vorum með í fyrra. Allt gott héðan, gott veður og brjáluð vinna. Hafið það sem best
kv Auja

2007-03-08 @ 13:10:57
Postat av: Guðjón

Já Valdís, gott að þú varst ekki með þegar ég prufaði bílinn. Þá hefðum við kannski gert stór mistök og keypt svíndýran bíl. Ég smitaðist svo heiftarlega að ég næstum svaraði "rauðan" þegar bílasalinn spurði hvaða lit ég vildi hafa. Hefðum við smitast bæði -ja, hvað þá. Daginn eftir hafði ég náð mér.

GB


Kommentera inlägget här:

Namn:
Kom ihåg mig?

E-postadress:

URL:

Kommentar:

Trackback