Laugardagur

Hallo halló
Hér er ég Valdís Sæunn.
Eg er ein heima karlinn minn er að vinna í nótt, og framm að hádeigi á morgun,hann gerði þetta af þvví að hann hættir næsta föstudag að vinna á Vornesi eftir rúm 12 ár.
Já það verður skrítið að hafa hann heima eftir alla daganna og árin sem ég hef verið ein, kanski verð ég bara leið að hafa hann alltaf heima ha ha , nei hann verður mest á Sólvöllum.Nú kemur sú tíð sem hann hefur lánga til að gera allt klárt á Sólvöllum, það tekur tíma því hann vinnur svoleiðis iens og hann hefur alltaf gert allt þarf að vera akkurat upp á millimeter sem hann smíðar.
Eg er í nuddi hjá sjúkraþjálfa og ég hlæ af því að ég er verri en áður en ég birjaði en það er svona þegar er hreift við gömlum skít þá svíður undan.
En þetta á eftir að verða gott þegar hann er komin í gegnum bólgurnar og hnútana, sem ég vall skil er búinn að vera heima í 4 ár og geri bara heimilverkin og smá á Sólvöllum af hverju ég er svona slæm í kroppnum.
Jæja nú eru komnar fréttir og ég þángað maður verður að filgjast með gángi mála hér í öðru heimalandinu.
Vona að allir hafi það gott sem þetta lesa
Stor Kram

Kommentarer
Postat av: Rosa

Þú verður að muna að láta pabba fara að hjálpa til meira með heimaverkin, núna þegar hann er orðin Ellilífeyrisþegi!

2007-03-18 @ 10:19:22

Kommentera inlägget här:

Namn:
Kom ihåg mig?

E-postadress:

URL:

Kommentar:

Trackback