Sunnudagur

Góða kvöldið
 Nú sit ég her og veit ekki hvað ég á að skrifa.
Guðjón hefur verið lasinn í nokkra daga en fór á fund núna.
Við fórum á flakk í morgun að líta á klósett og sturtuskáp á Sólvelli, dóttir okkar neitar að koma í heimsókn nema klósettið sé í vegg ekki á gólfið og ég skil það þegar ég sá þau, betra að þrífa undir þá þarf maður ekki næstum að liggja á maganum við að þrífa.
Sturtu klefin var ágætur en margt er um að velja í þessum stóru búðum, sem gamall Hríseyingur  þar sem búa rúmlega 200 mans er þessar stóru búðir stórar en öllu má venjast.
Núna er allur snjór farin hérna úti og vor í lofti og það finst mér gott, vorið er svo falleg árstíð hérna í Sverige.
Ekki fast mér lagið í saungvakeppninni vera það sem ég valdi en þeir gera það gott í Helsingi.
 Já ég hreisaði fristinn í dag áður en hlýrra verður í lofti og það tók nú ekki lángan tíma sv

Kommentarer

Kommentera inlägget här:

Namn:
Kom ihåg mig?

E-postadress:

URL:

Kommentar:

Trackback