Laugardagur 12 mai

Góðan  daginn gott fólk.
Eg er ein heima Gu'jón hætti að vinna 23 mars, en er að vinna núna launguhelgina vinnur fram til á mánudag. Já svona er þetta kann ekki seija nei, og líka að fá svoítla peninga , við erum nefnilega að kaupa nyjan bíl .
Ford Focus c max  numer suf 768  litur sem ég á eftir að sætta mig við ocean blue.
 Já þá er búið að skrifa það vona að allt gángi vel.  Það er svo erfit fyrir Guðjón að setjast inn í clio og fara út hann er svo stór og svo stríðir mjöðmin honum svo þetta var ekki hægt annað en bítta bíl.
Við f0rum í 3 daga ferðalag á fimtudaginn til Stochólms og skerjagarðin það er orðin næstum daglega sem við erum þar en þetta er öðruvísi lítill bátur og bara við hópurinn um 45 mans.
En það á að borða á einni eyjunni í skerjagarðinum ströming eða á íslensku smásíld og það get ég ekki borðað er með ofnæmi fyrir feitum fiski, sem sumir seija sé dintir í mér, en við borðum ísu í síðustu viku og ég fann fyrir ógleði en kom henni niður.
Jæja best að halda áram að skúra, þvoði svo mikin þvott í gær og skúra í dag. svona er þetta þegar við erum svo mikið í stugan þá verður að finna tíma til heima vinnuna.
Jæja hafið nú góðan dag
 Valdís sem ætlar að horfa á melodífestivalið í kvöld

Kommentarer
Postat av: Rosa

Dugleg þú að uppdatera! Hver á að vinna keppnina í kvöld? Kveðja, R

2007-05-12 @ 14:02:55
Postat av: Guðjón

Sverige vinnur eða Hvítarúsland

Postat av: Valgerður

LAgið frá Serbíu var samt voða fínt. Fannst ykkur það ekki? Þó fannst mér blúsinn frá Ungverjalandi flottastur. Konan með ferðatöskuna.

Kv
Valgerður

2007-05-14 @ 17:54:24
Postat av: Valgerður

Kíktu inn á síðuna sem fylgir mamma.
http://www.ford.is/?PageID=79

2007-05-14 @ 18:03:22

Kommentera inlägget här:

Namn:
Kom ihåg mig?

E-postadress:

URL:

Kommentar:

Trackback