Eins og í gamladaga

Góðan daginn eg er ekki dauð, bara eingin tími í blogg.Er á Sólvöllum næstum altaf og eingin tölva þar, svo er ég hér heima til að þvo og laga mat til að fara með þángað.
En í dag er Guðjón að vinna og það er þriðjudagur svo nú ver'ð ég heima meira í þessari viku, það er gott þá get ég þrifið og baka svolítið.
Það er svo margt sem verður að gerast á Sólvöllum og ég með hálfgert samvixubit að geta ekki meira en ég er víst ekki smiður, get handlángað svolítið, í gær var ég að plokka niður einángrun sem átti að fara út við veggin á Svefnherberginu , og þá hló eg og sagði við Guðjón þetta er næstum eins og þegar ég var að hjálpa pabba að reita fugla. Eg ætla að senda myndir af fuglaplokkinu með þessu bloggi.
Eg sendi báðum systrum mínum Foppa skó og Binna fékk sína næstum strax en Arný hefur ekki feingið sína enn , og ég fer að vera þreitt á póstinum þetta geingur svo seinnt á að taka 3 daga og maður borgar morðfjár fyrir póstin hér í Sverige maður verður þreittur á þessu, því öll mín fjölskylda er ekki í sverige jæja hætti að þrasa um pakkan vona bara að hann komi framm einhvertíman.
Jæja nu hætti ég þessu rugli og held áfram að þrífa og laga svolítið

Kommentarer
Postat av: Svandís Gunnarsdóttir

Búin að lesa svolítið af blogginu ykkar. Ég kemst í
æfingu núna því að Ottó Elíasson og kærastan hans eru að leggja af stað í Asíu reisu í 6 mán og þau halda náttúrulega út bloggsíðu. Kveðjur Dísa

2008-01-08 @ 22:33:46

Kommentera inlägget här:

Namn:
Kom ihåg mig?

E-postadress:

URL:

Kommentar:

Trackback